Staðreyndblað um sjúkdóma

disease illustration

Nú á dögum er hægt að koma í veg fyrir nokkuð marga sjúkdóma með því að bólusetja. Þökk sé bólusetningu er hægt að vernda fólk gegn sjúkdómum sem gætu haft alvarlegar afleiðingar á heilsu þeirra. Bólusetning dregur einnig úr hættu á að dreifa sjúkdómunum meðal fjölskyldumeðlima, skólafélaga eða samstarfsmanna, vina og nágranna, sem og annarra í samfélaginu. Rannsóknir eru í gangi til að þróa bóluefni gegn fleiri sjúkdómum.

Til að fræðast meira um sjúkdóma sem hægt er að koma í veg fyrir með bólusetningu, ráðfærðu þig þá við staðreyndablöðin hér að neðan. Hvert staðreyndablað hefur að geyma lykilatriði um ákveðin sjúkdóm, ásamt yfirliti yfir einkenni, fylgikvilla, hvernig sjúkdómurinn dreifist, hver er í hættu, hvernig hægt er að koma í veg fyrir sjúkdóminn og hvernig hægt er að meðhöndla hann.

Fáanlegt er gagnablað um nokkra sjúkdóma koma má í veg fyrir með notkun bóluefnis og um COVID-19. Fleiri staðreyndablöðum verður bætt við á seinni stigum.

There are currently no items to display

Athugið: Upplýsingarnar sem eru í þessum staðreyndablöðum eru ætlaðar fyrir almennar upplýsingar og ætti ekki að nota í staðinn fyrir einstaka sérfræðiþekkingu og mat heilbrigðisstarfsmanns.