Nýjustu eftirlitsgögn innan ESB
Eftirlitsatlas
Eftirlitsatlas
ECDC eftirlitsatlas smitsjúkdóma veitir gögn um smitsjúkdóma sem koma upp í aðildarríkjum ESB. Tækið sýnir gögn um sjúkdóma sem hægt er að koma í veg með bóluefni, svo sem mislinga, barnaveiki, kíghósta og rauða hunda. Það býður upp á möguleika fyrir notandann til að sía upplýsingar eftir forsendum eins og sjúkdómi og tímabili. Gögnin eru byggð á upplýsingum sem aðildarríkin hafa sent og sannreynt í gegnum sjúkdóma eftirlitskerfi Lyfjastofnunar Evrópu.
Page last updated
13 mar 2020