Undirbúinn fyrir mítlatímabilið? Verndaðu þig gegn TBE

Upplýsingamyndir

TBE (e. tick-borne encephalitis) er veirusmitsjúkdómur sem dreifist aðallega með sýktum mítlum sem finnast í skógi eða grasi vöxnum búsvæðum víða í Evrópu og Asíu.

Undirbúinn fyrir mítlatímabilið? Verndaðu þig gegn TBE

Samskiptatól um bólusetningar

Sóttvarnastofnun Evrópu hefur þróað breytilegt kynningarefni til að auka vitund um EVIP og tryggja að fólk hafi þær upplýsingar sem það þarf til að taka upplýstar ákvarðanir.